„Metan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Alexbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: stq:Methan
Ekkert breytingarágrip
Lína 129:
Hér á landi hefur ríkið fellt niður 240.000 kr af vörugjaldi bíla sem ganga fyrir metani til þess að ýta undir notkun þeirra. Sparnaður við að aka metanbíl miðað við bensínbíl er 50 kr á hverja eldsneytiseiningu.
 
Þar sem metan er framleitt á ÁlftanesiÁlfsnesi er það innlendur eldsneytisgjafi og því yrði gífurlegur gjaldeyrissparnaður ef fleiri metanbílum yrði skipt út fyrir bensínbíla.
 
Umhverfislegur sparnaður af metanbílum er mikill. Það er 90% minni útblástur koldíoxíðs úr metanvél samanborið við bensínvél. <ref>Ný kynslóð metanbíla. Hekla. Sótt af: http://www.hekla.is/Pages/19?NewsID=392</ref>Einnig er 60% minna köfnunarefnisoxíð sem losnar við bruna metans en við bruna koldíoxíðs. Sót og ryk er 80% minna úr metanvél en dísilvél.