„Fjöður“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Commons
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:A single white feather closeup.jpg|thumb|Nærmynd af hvítri fjöður.]]
 
'''Fjöður''' er vöxtur úr [[húðhornefni]] ásem vex úr [[fuglhúð]]i, úrá [[hornefnifugl]]um. Fjaðrir framkvæma mörg hlutverk hjá fuglum, það helsta er að fjaðrir gera þeim kleift að [[flug|fljúga]]. Þær líka geyma fuglum heitum, varna þeim gegn [[vatn]]i, virka sem [[felubúningur| felubúningar]] og eru notaðar til [[samskipti|samskipta]]. Fjaðrir áætlaðar til ólíkra tilganga eru ólíkar í uppbyggingu, eins og stórar og stífar þakfjaðrir og lítlar og mjúkar [[dúnfjöður|dúnfjaðrir]]. Fjaðrir einkenna fugla og finnast ekki á öðrum dýrum. Flestir fuglar eru með [[fjaðrahamur|fjaðraham]] sem þekja allan líkamann, nema [[fótur|fæturna]], [[goggur|gogginn]] og svæðið um [[auga|augun]].
 
Fjaðrir eru einar flóknustu [[þekjukerfið|þekjuuppbyggingar]] sem finnast á [[hryggdýr]]um. Þær vaxa úr lítlum opum í [[yfirhúð]]inni (húðlagið sem framleiðir hornefni). Uppbyggingar úr [[betahornefni]], eins og fjaðrir, klær og goggar samanstanda af prótínstrengum.