„Gíbraltarsund“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArthurBot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
[[Mynd:Strait of Gibraltar 5.53940W 35.97279N.jpg|thumb|Gervihnattamynd af Gíbraltarsundi, hægri hliðin snýr inn að Miðjarðarhafi]]
[[Mynd:Surface of the Strait of Gibraltar.png|thumb|Yfirborðsmynd af Gíbraltarsundi]]
'''Gíbraltarsund''' (sem á íslensku hefur verið nefnt '''Stólpasund''' eða '''Njörvasund''') er [[sund (landform)|sund]] sem skilur [[Atlantshaf]]ið frá [[Miðjarðarhaf]]inu. [[Norður|Norðan]] sundsins er [[Gíbraltarhöfði]] og [[Spánn]] í [[Evrópa|Evrópu]], en [[suður|sunnan]] þess er [[Marokkó]] í [[Afríka|Afríku]]. Breidd sundsins er um 14 [[km]] og dýpið er allt að 300 [[metri|m]].
 
 
Gíbraltarsund hefur verið nefnt '''Stólpasund''' eða '''Njörvasund''' á íslensku.
 
{{Stubbur|landafræði}}