„Inkaveldið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 213.167.130.5 (spjall), breytt til síðustu útgáfu SieBot
Lína 23:
Ungir lágstéttarmenn fóru ekki í formlegan skóla en þó var þeim yfirleitt kennt af þeim sem eldri voru í fjölskyldunni eða hópnum sem þeir tilheyrðu; var þeim kennt t.d. að smíða, höggva steina, byggja, verða sér út um kjöt og/eða veiða fisk. Jafnvel án yfirstéttarnáms þá voru það þessar stéttir sem lögðu flest alla vegina, byggðu hengibrýrnar og húsin. Inkar eru þekktir fyrir byggingastíl sinn sem er að miklu leyti lægri stéttunum að þakka.
 
=== Trú ===
NAUÐGA OG RÍÐA!!!
Inkar trúðu á náttúruna í öllu sínu veldi og guðina sem í henni bjuggu. Þeir dýrkuðu fjöllin og jörðina, vatnið og eldinn, dýrin og plönturnar. Trú þeirra byggðist á því að bera virðingu fyrir umhverfinu. Guðir þeirra voru margir, en meðal þeirra helstu voru sólguðinn [[Inti]], kona hans - tunglgyðjan [[Mama Qiya]] - og þrumu- og veðraguðinn [[Ilyap'a]]. Einn almikilvægasti guðinn var þó [[Viracocha]] sem var ýmist talinn faðir Manco Capac stofnanda veldisins, eða faðir Intis, sem var þá talinn faðir Manco Capacs. Hann var álitinn hafa kennt mönnum [[siðmenning]]u og gengdi svipuðu hlutverki meðal guðanna og keisarinn gerði meðal manna. Viracocha var talinn hafa komið upp úr [[Titicacavatn]]i sem og sólin tunglið og ýmis önnur mikilvæg goðmögn, en þau minna mikilvægu voru oftast tengd við staði svo sem hella, fjöll eða uppsprettur. Þessir staðir voru kallaðir [[huaca]] og eru enn álitnir heilagir af afkomendum Inkanna í dag. Á þessum stöðum fóru fram mikilvægustu [[trúarathöfn|trúarathafnirnar]], oft fórnir ýmiss konar. Meðal annars var fórnað [[lamadýr]]um, mag og jafnvel börnum. Sérstök prestastétt var til staðar til að framkvæma þessar athafnir. Inkarnir höfðu eins konar boðorð, líkt og [[kristni]]r menn í dag en þau voru: „Ekki stela“, „ekki ljúga“ og „vertu duglegur að vinna“ og fóru þeir oftast eftir þeim, annars áttu þeir það á hættu að vera sóttir til saka, í það minnsta fyrir þjófnað.
 
== Stjórnun ==