„Eitur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: ar, bg, bs, ca, cs, cy, da, de, el, eo, es, et, eu, fa, fi, fr, gl, he, hi, hr, hu, id, io, it, ja, ko, la, lb, lt, lv, ml, mr, ms, nl, nn, no, pl, pt, qu, ro, ru, scn, sh, simple, sk, sl, sr, srn, sv, ta, te, tg, tr, uk, vi, wa, zh
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
'''Eitur''' eða '''eiturefni''' eru [[lífræn efni|lífræn-]] eða [[ólífræn efni|ólífræn efnasambönd]], sem í nægjanlega stórum skömmtun valda [[eitrun]] eða jafn vel [[dauði|dauða]]. Sumt eitur er notað til að eyða [[meindýr]]um, t.d. [[skordýraeitur]] og [[rottueitur]], en mörg eru mikilvæg efni við vinnslu ýmiss konar eða [[iðnaður|iðnað]], en önnur eru aukaafurðir.
 
Eitthvert mesta eiturslis á Íslandi varð í Agúst 1943 þegar tunnu rak að Vestmannaeijum og töldu Vestmannaeijingar að um áfengi væri að ræða en ekki eitraður trjesbíritus og dóu 9 en 20 veiktust.
 
==Dæmi um eiturefni==