„Prússland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
Gessi (spjall | framlög)
Lína 61:
 
=== Fríríkið Prússland ===
Eftir tap Þjóðverja í [[Heimstyrjöldin fyrri|heimstyrjöldinni fyrri]] 1918 var [[Weimar-lýðveldið]] stofnað. Höfuðborg þess ríkis var Berlin. Prússlandi var þá breytt í fríríki, sem var nokkurs konar lýðveldi innan lýðveldisins, svipað og nokkur önnur héruð í Þýskalandi. Fríríkið var þó í raun afnumið af [[Nasismi|nasistum]] [[1934]], en síðan formlega af bandamönnum [[1947]]. Síðan þá hefur notkun hugtaksins Prússland miðast við sögulega, landfræðilega og menningarlega merkingu þess.
 
== Heimildir ==