„Kæfisvefn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Atlijo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Atlijo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Naya, Carlo (1816-1882) - n. 553a - Carpaccio V. 1506 - Dettaglio del sogno di Santa Orsola (La testa della Santa) - Academia, Venezia.jpg|thumb]]
'''Kæfisvefn''']] er ástand sem einkennist af endurteknum [[Öndunartruflanir|öndunartruflunum]] í svefni ásamt [[syfja|syfju]] þegar fólk er vakandi. Hjá fullorðnum telst það [[öndunarhlé]] ef [[öndun]]in hættir alfarið í 10 sekúndur eða lengur. Öndunarhlé í kæfisvefni verða oftast vegna þrengsla eða lokunar í efri hluta [[öndunarvegur|öndunarvegarins]] (frá nefi að koki). Þá reynir einstaklingurinn að ná andanum með sífellt kröftugri innöndunartilraunum. Sjaldgæfari eru svokölluð miðlæg öndunarhlé þar sem ekkert [[loftflæði]] á sér stað en heldur ekki nein tilraun til öndunar. Eðli slíkra miðlægra öndunarhléa er talsvert annað en þeirra öndunarhléa sem eru vegna þrengsla. Kæfisvefn kallast það þegar öndunarhlé í svefni eru fimm eða fleiri á klukkustund. Rætt er um vægan kæfisvefn þegar fjöldi öndunarhléa er 5–15 á klukkustund, kæfisvefn á meðalháu stigi þegar fjöldinn er 15–30 á klukkustund og kæfisvefn á háu stigi þegar öndunarhléin eru 30 eða fleiri á klukkustund.
 
== Einkenni kæfisvefns ==