„Andoxunarefni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Andoxunarefn''' eru [[sameindirsameind]]ir sem geta hægt á eða komið í veg fyrir [[oxun]] annarra sameinda. Oxun er það efnaferli þegar súrefnis [[rafeind]]ir flytjast frá einu efni til annars. Við oxun geta myndast fríar sameindir er koma af stað keðjuverkandi efnahvörfum sem skemma frumurnar. Andoxunarefni geta komið í vega fyrir þessa keðjuverkun með því að tengjast óbundnu rafeindunum, og koma þannig í veg fyrir áframhaldandi oxun með því að oxast sjálf. Andoxunarefni eru [[afoxarar]] eins og [[þiol]], [[ascorbic sýra]] eða [[polyfenól]].
 
Þó svo að oxun sé lífinu lífsnauðsynleg, þá getur hún einnig valdið skaða. [[Planta|Plöntur]] og [[dýr]] hafa flókið kerfi margskonar andoxunarefna eins og [[glútatþíón]], [[C-vítamín]] og [[E-vítamín]] sem og [[ensím]]a eins og [[katalasa]], [[superoxíð dismútasa]] og mismunandi [[peroxíðasa]]. Lág gildi andoxunarefna eða efna er hamla virkni andoxunarensíma, valda oxunar stressi og geta skaða [[fruma|frumur]] eða valdið [[frumudauði|frumudauða]].