„Jan Mayen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
TXiKiBoT (spjall | framlög)
m robot Bæti við: yo:Jan Mayen
Ekkert breytingarágrip
Lína 7:
Ekki er óhugsandi að það hafi einmitt verið Jan Mayen sem Beda munkur fann á 6. öld e.Kr. þegar hann segir frá eldi spúandi eyju í norðri þar sem dagur var allan sólarhringinn. Einnig má vel vera að víkingasjómenn hafi vitað um eyjuna.
En, Henry Hudson fann síðan eyjuna 1607 á einni af fjórum ferðum sínum um [[Norður-Íshaf]]ið er hann leitaði að siglingaleið til [[Kína]]. Hvalveiðimenn sigldu í kjölfarið til eyjarinnar sem fékk árið 1614 nafnið Jan Mayen eftir [[Holland|hollenska]] hvalveiðiskipstjóranum [[Jan Jacobs May van Schellinkhout]].
 
== Tenglar ==
* [http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=3358317 ''Flugpóstur til Jan Mayen''; grein í Vísi 1977]
 
{{Stubbur|landafræði}}