„Ólafur pái Höskuldsson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ólafur''' ''páipáfi'' '''Höskuldsson''' (10. öld) var sonur [[Höskuldur Dala-Kollsson|Höskuldar Dala-Kollssonar]] stórbónda og höfðingja á [[Höskuldsstaðir|Höskuldsstöðum]] í [[Laxárdalur (Hvammsfirði)|Laxárdal]] í Dalasýslu og ambáttar hans, [[Melkorka Mýrkjartansdóttir|Melkorku Mýrkjartansdóttur]]. Melkorka neitaði að tala og héldu menn að hún væri mállaus, en þegar Ólafur var nokkurra ára kom faðir hans að þeim þar sem Melkorka sagði syni sínum sögur niðri við Laxá. Kom þá í ljós að hún var konungsdóttir frá Írlandi.
 
Ólafur var látinn heita eftir [[Ólafur feilan|Ólafi feilan]] bónda í [[Hvammur í Dölum|Hvammi]] í [[Hvammssveit]], en hann var móðurbróðir Höskuldar og dó skömmu áður en Ólafur pái fæddist. Frá 7 ára aldri var hann í fóstri hjá Þórði godda á [[Goddastaðir|Goddastöðum]] í Laxárdal og mannaðist vel.