„Þrakía“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: vi:Thracia
Thraciae-veteris-typvs.jpg
Lína 1:
[[Mynd:ClassicalBalkans1849Thraciae-veteris-typvs.jpg|thumb|right|Kort sem sýnir Þrakíu í fornöld]]
'''Þrakía''' ([[gríska]]: ''Θρᾴκη'') var í [[fornöld]] heiti á ríki sem náði yfir mestan hluta þess sem nú er [[Búlgaría]], norðausturhluti [[Grikkland]]s og hluti [[Evrópa|Evrópuhluta]] [[Tyrkland]]s auk austurhluta bæði núverandi [[Serbía|Serbíu]] og [[Lýðveldið Makedónía|Makedóníu]]. Þrakverjar tóku snemma upp siði nágranna sinna Grikkja, en voru álitnir [[barbari|barbarar]] af hinum síðarnefndu þar sem þeir töluðu ekki grísku sem móðurmál.