„Enid Blyton“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
þetta má laga töluvert betur
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Enid Mary Blyton''' ([[11. ágúst]] [[1897]] – [[28. nóvember]] [[1968]]) var [[Bretland|breskur]] barnabóka[[rithöfundur]] sem er bæði þekkt sem '''Enid Blyton''' og '''Mary Pollock'''. Hún var einn vinsælasti barnbókaarithöfundurbarnbókarithöfundur 20. aldar.
 
Enid Blyton skrifaði fjölmargar bókaraðir um sömu persónurnar. Bækur hennar eru þekktar um allan heim, og hafa selst yfir 600 milljónum eintaka. Enid er fimmti mest þýddi rithöfundur í heimi og eru yfir 3544 þýðinga bóka hennar fáanlegar samkvæmt [[Index Translationum]] [[UNESCO]]. Ein þekktasta persóna hennar er [[Doddi]], sem saminn var fyrir börn sem eru að læra að lesa.