„Skopstæling“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Skopstæling''' (eða '''paródía''') er haft um það sem Forn-Grikkir nefndu parodíu (af ''pará'' = við hliðina á og ''ode'' = söngur) og er gamansöm eftirlíking alvarl...
 
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Skopstæling''' (eða '''paródía''') er haft um það sem [[Forn-GrikkirGrikkland hið forna|Forngrikkir]] nefndu parodíu (af ''parápara'' = við hliðina á og ''ode'' = söngur) og er gamansöm eftirlíking alvarlegs listaverks eða þegar háleitt efni er klætt í (gamansaman) hversdagsbúning. Skopstæling var upphaflega helst stunduð innan kveðskapar, en núna eru til skopstælingar innan allra listgeira, bókmennta svo og mynd- og tónlistar. [[Aristófanes]] var meistari skopstælinga með Grikkjum. Ágætt íslenskt dæmi um skopstælingu eru ''[[Þerriblaðavísur]]'' eftir [[Hannes Hafstein]], en þar skopstældi hann 16 íslensk skáld frá síðari öldum.
 
{{Stubbur|bókmenntir}}
[[Flokkur:Bókmenntafræði]]
 
[[bs:Parodija]]