„Ólivín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Merak (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
m interwiki, flokkaröðun
Lína 1:
Steindin [[Ólivín]]'''ólivín''' er [[magnesíum-járn-silíkat]]. [[Efnaformúla]] ólivíns er (Mg,Fe)<sub>2</sub>SiO<sub>4</sub> og er magn [[járn]]s og [[magnesíum]], [[blandröð]] á milli tveggja endaþátta sem kallast [[forsterít]] (Mg-ríkt) og [[fayalít]] (Fe-ríkt). Ólivínflokkurinn kallast flokkur steinda með skylda uppbyggingu en þar má t.d. nefna [[monticellít]] og [[kirschsteinít]]. Ólivín finnst bæði í mafísku (basísku) og útmafísku (útbasísku) bergi, en það er [[frumsteind]] í sumu [[myndbreytt]]u [[berg]]i. Ólivín er ein algengasta steind á [[Jörðin]]ni og hefur einnig verið greint í bergi á [[Tunglið|Tunglinu]].
 
[[Mynd:Peridot_in_basalt.jpg|thumb|Peridótít í basalti. Myndin er frá Arizona fylki, Bandar.]]
Lína 13:
 
[[Mynd:Atomic_structure_of_olivine_1.png|left|thumbnail| Atómuppbygging steindarinnar Ólivíns, horft er niður eftir '''a'''-ás. Súrefnisatóm eru rauð að lit, kísill er bleikur og magnesíum/járn er blátt. Grindareining er táknuð með svörtum ferhyrning.]]
 
[[Flokkur:Steindir]]
 
[[da:Olivin]]
[[de:Olivin]]
[[et:Oliviin]]
[[en:Olivine]]
[[es:Olivino]]
[[eo:Olivino]]
[[fr:Olivine]]
[[he:אוליבין]]
[[nl:Olivijn]]
[[ja:カンラン石]]
[[pl:Oliwin]]
[[pt:Olivina]]
[[ru:Оливин]]
[[sk:Olivín]]
[[sl:Olivin]]
[[fi:Oliviini]]