„Veiðihár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
BiT (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Veiðihár''' ('''kampar''',<ref>Orðið ‚kampar‘ er ávalt notað í flertölu þegar átt er við veiðihár, en í eintölu er það ''kampur''. {{BÍN|ordorð=kampur|q=kampur|ár=2010|mánuður=14. febrúar}}</ref> '''granahár''', '''mjálmur''' eða '''kjafthár''') eru löng og stinn [[hár]] á snjáldri ýmissa dýra, t.d. [[Köttur|katta]], [[ljón]]a og [[Refur|refa]]. Veiðihár eru [[skynfæri]], en þau nema vel hreyfingu í grasi til dæmis, sem kemur sér vel þegar veitt er í myrkri.
 
== Tilvísanir ==