„Kæfisvefn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Atlijo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Atlijo (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kæfisvefn''' er ástand sem einkennist af endurteknum [[Öndunartruflanir|öndunartruflunum]] í svefni ásamt
[[syfja|syfju]] þegar fólk er vakandi. Hjá fullorðnum telst það [[öndunarhlé]] ef öndunin[[öndun]]in hættir
alfarið í 10 sekúndur eða lengur.
Öndunarhlé í kæfisvefni verða oftast vegna þrengsla eða lokunar í efri hluta