„Guðmundur Sigurðsson (lögmaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Guðmundur Sigurðsson''' (d. eftir [[1340]]) var íslenskur [[lögmaður]] og [[riddari]] á [[14. öld]], fyrst norðan og vestan [[1302]]-[[1318]] og svo sunnan og austan [[1321]]-[[1340]], eða samtals í nærri fjóra áratugi.
 
Guðmundur er yfirleitt talinn hafa verið sonur [[Sigurður Guðmundsson (lögmaður)|Sigurðar Guðmundssonar]] lögmanns og hafa búið í [[Lögmannshlíð]] eins og hann en sú ættfærsla er þó alls ekki örugg. Hann var í [[Noregur|Noregi]] árið [[1316]] og var þá gerður að riddara ásamt [[Eiríkur Sveinbjarnarson|Eiríki Sveinbjarnarsyni]]. Hann hafði hrút í [[innsigli]] sínu. Kona hans er talin hafa verið Gróa, dóttir [[Oddur Þórarinsson riddari|Odds Þórarinssonar]] riddara, og var sonur þeirra (eða Guðmundar að minnsta kosti) [[Sigurður Guðmundsson (lögmaður á Svalbarði)|Sigurður Guðmundsson]] lögmaður á Svalbarði[[Svalbarð]]i.
 
== Heimildir ==
Lína 9:
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Bárður Högnason]] |
titill=[[Lögmenn norðan og vestan|Lögmaður norðan og vestan]] |
frá=[[1302]] |
til=[[1318]] |
Lína 17:
{{Erfðatafla |
fyrir=[[Grímur Þorsteinsson]] |
titill=[[Lögmenn sunnan og austan|Lögmaður sunnan og austan]] |
frá=[[1321]] |
til=[[1340]] |
eftir=[[Þórður Egilsson (lögmaður)|Þórður Egilsson]]
}}
{{Töfluendir}}
 
[[Flokkur:Lögmenn á Íslandi]]