„Norræna ráðherranefndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:NordenFlag.jpg|thumb|right|270px|]]'''Norræna ráðherranefndin''' var stofnuð [[1971]] og er samstarfsstofnun [[ríkisstjórn]]a [[Norðurlönd|Norðurlandanna]]. Starf Norrænu ráðherranefndarinnar er hluti opinbers samstarfs Norðurlandanna sem hófst formlega [[1952]] með stofnun [[Norðurlandaráð|Norðurlandaráðs]].
 
NorrænuForsætisráðherrar ráðherrarnir semNorðurlandanna bera ábyrgð á samstarfinu sjáen fela hins vegar [[Samstarfsráðherra Norðurlanda|norrænum samstarfsráðherrum]] sínum um samhæfingufara starfsmeð nefndarinnarábyrgðina. Ráðherranefndin er í raun ekki ein nefnd heldur nokkrar nefndir. Norrænir fagráðherrar funda í ráðherranefndum nokkrum sinnum á ári um málefni sem falla undir verksvið ráðuneytanna, fyrir utan ráðherra [[utanríkis- og varnarmál]]a, sem standa utan Norrænu ráðherranefndarinnar.
 
Norræna ráðherranefndin hefur yfirumsjón með ýmsum norrænum verkefnum. Meðal þess sem fellur undir starf Norrænu ráðherranefndarinnar er upplýsingaveitan [[Halló Norðurlönd]] sem ætluð er einstaklingum og fyrirtækjum sem þarfnast upplýsinga um flutning, nám eða störf á Norðurlöndunum. Þá tekur nefndin þátt í rekstri [[Nordjobb]] sem er norræn atvinnumiðlun fyrir 18-28 ára ungmenni á Norðurlöndunum sem leita sér að sumarvinnu í öðru norrænu landi.