„Mont Pèlerin Society“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
→‎Tenglar: Bætt við nokkrum tenglum
Gdh (spjall | framlög)
m Nafnið innan sviga
Lína 1:
[[Mynd:Friedman1947.jpg|thumb|right|300px|[[Milton Friedman]] (fyrir miðju) í skemmtiferð á stofnfundi Mont Pèlerin Society vorið 1947]]
'''Mont Pèlerin Society''', eða Mont Pèlerin samtökin á íslensku, eru alþjóðlegt málfundafélag frjálslyndra fræðimanna, sem hittist annaðhvort ár og stundum oftar. Margir telja, að þau hafi haft mikil áhrif á það, að víða um heim hefur verið snúið aftur til þeirrar [[Frjálshyggja|frjálshyggju]], sem hafði veruleg áhrif á hagstjórn og löggjöf á 18. og 19. öld.