Munur á milli breytinga „Borgarholt“

136 bætum bætt við ,  fyrir 14 árum
ekkert breytingarágrip
 
'''Borgarholt''' er hæð á [[Kársnes]]i sem tilheyrir [[Kópavogur|Kópavogi]]. Borgarholt er friðlýst náttúruvætti og hefur svo verið síðan [[1981]].
 
[[Kópavogskirkja]] stendur efst á holtinu.
 
==Tengill==
*[http://www.kopavogur.is/displayer.asp?cat_id=413 Kópavogur.is:Borgarholt]
 
{{stubbur}}