„Norræna ráðherranefndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 39:
* [[Norræni iðnaðarsjóðurinn]], Nordtest (í dag [[Norræna nýsköpunarmiðstöðin]]) og fleiri norrænar stofnanir eru settar á fót [[1973]].
* Við endurskoðun [[Helsingforssamningurinn|Helsingforssamningsins]] [[1974]] bætist við norrænt samstarf um umhverfismál.
* [[Norræni fjárfestingabankinnfjárfestingarbankinn]] hefur starfsemi sína [[1975]].
* Norræna rannsóknarráðið (nú [[NordForsk]]) hefur störf [[1983]]. Aðsetur stofnunarinnar eru í [[Osló]]. Stofnuin vinnur að því að efla norrænar rannsóknir.
* [[Norðurlandahús|Norðurlandahúsið]] í [[Þórshöfn]] í [[Færeyjar|Færeyjum]] opnar [[1983]]. Viðlíka hús voru tekin í notkun næstu ár á [[Álandseyjar|Álandseyjum]] ([[1985]]) og á [[Grænland|Grænlandi]] ([[1987]]).