„Nordjobb“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: thumb|right|270px|Norræn ungmenni geta leitað sumarstarfs í öðru [[Norðurlönd|Norðurlandi með hjálp Nordjobb.]]'''Nordjobb''' er norræn atvinnumiðlun,...
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 11. febrúar 2010 kl. 09:42

Nordjobb er norræn atvinnumiðlun, rekin í samstarfi Norrænu ráðherranefndarinnar, Norrænu félaganna, opinberra stofnana á Norðurlöndunum og vinnuveitenda á hverjum stað. Verkefnið hófst 1985 og höfuðstöðvar þess eru í Malmö.

Norræn ungmenni geta leitað sumarstarfs í öðru Norðurlandi með hjálp Nordjobb.

Nordjobb miðar starf sitt að 18-28 ára ungmennum á Norðurlöndunum (og ESB-borgurum á sama aldri sem búsettir eru í löndunum) og aðstoðar þau við að finna sumarstarf í öðru Norðurlandi en þeirra búsetulandi. Nordjobb veitir einnig aðstoð við húsnæðisleit og skipuleggur tómstundadagskrá fyrir þátttakendur.

Tengt efni:


Tenglar