„Þjóðfundurinn 1851“: Munur á milli breytinga

m (fl)
*Nafnarnir '''[[Björn Halldórsson (f.1823)|Björn Halldórsson]]''', þá heimiliskennari í [[Laufás (Grýtubakkahreppi)|Laufás]]i, síðar prestur þar og prófastur Þingeyjarprófastsdæmis [[1863]]-[[1871|71]] og '''[[Björn Jónsson (f.1802)|Björn Jónsson]]''' verslunarstjóri á [[Akureyri]] sátu þjóðfundinn fyrir [[Norður-Þingeyjarsýsla|Norður-Þingeyjarsýslu]].
*'''[[Brynjólfur Benedictsen(f.1807)|Brynjólfur Benedictsen]]''' í Flatey var þjóðfundarmaður [[Barðarstrandarsýsla|Barðarstrandarsýslu]] hann var aftur kjörinn af sveitungum sínum til þings [[1865]] en kom ekki til þings auk Brynjólfs sat sr. '''[[Ólafur Johnsen (f.1809)|Ólafur Johnsen ]]''' prestur á Stað á Reykjanesi, síðar([[1860]]—[[1878]]) Prófastur í Barðastrandarprófastsdæmi, þjóðfundinn fyrir Barðarstrandarsýslu.
 
Haraldur Bergvinsson kom og lagði til að dýraklám yrði gert löglegt á Íslandi
Bræðurnir '''[[Eggert Briem|Eggert]]''', '''[[Jóhann Briem|Jóhann]]''' og '''[[Ólafur Briem (f.1808)|Ólafur]] Briem''' sátu þjóðfundinn. Eggert sýslumaður [[Eyjafjarðarsýsla|Eyfirðinga]] og Ólafur bóndi á [[Grund í Eyjafirði|Grund]] sátu Þjóðfundinn fyrir [[Eyjafjarðarsýsla|Eyjafjarðarsýslu]]. sr. Jóhann prestur í Hruna og Prófastur í Árnesprófastsdæmi [[1848]]-[[1861]] sat þjóðfundinn fyrir [[Árnessýsla|Árnesinga]] ásamt '''[[Gísli Magnússon (f.1816)|Gísla Magússyni]]''' kennara við [[Lærði skólinn|Lærða skólann]].
Óskráður notandi