„HSBC“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
| vefur = [http://www.hsbc.com www.hsbc.com]
}}
'''HSBC Holdings plc''' er almennings[[hlutafélag]] gert að hlutafelagihlutafélagi í [[England og Wales|Englandi og Wales]] árið [[1990]]. Höfuðstöðvar fyrirtækisins hefur verið í [[London]] síðan [[1993]]. Frá og með [[2009]] er HSBC stærsti banki í heimi og sjötta stærsta fyrirtækið í heimi, samkvæmt tímaritinu ''[[Forbes]]''. Höfuðstöðvar þeirra voru staðsettar í [[Hong Kong]] þar til ársins 1992 þegar HSBC tók yfir [[Midland Bank]], yfirtakan gerði að verkum að nauðsynlegt var að flytja höfuðstöðvarnar til London. Hong Kong er enn mikilvæg tekjuöflunarleið fyrir bankann. Í seinni tíð hafa HSBC yfirtekið nokkra banka í [[Kína]] og þannig kemur bankinn aftur í uppruna sína. HSBC hefur stóran markað í [[Asía|Asíu]] í [[útlán]]i, [[fjárfesting]]u og [[vátrygging]]u.
 
HSBC er skrifað hjá kauphöllum í [[London]], [[New York]], [[Hong Kong]], [[París]] og [[Bermúda]] og er líka skrifað í [[FTSE 100]]- og [[Hang Seng-vísitalan|Hang Seng-vísitölunum]].