„Sinfóníuhljómsveit Íslands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Sinfóníuhljómsveit Íslands''' er [[Ísland|íslensk]] sinfóníuhljómsveit sem er sjálfstæð opinber stofnun sem heyrir undir [[Menntamálaráðuneytið]]. Aðalhljómsveitarstjóri hljómsveitarinnar er Rumon Gamba. Hljómsveitin hefur aðsetur í [[Háskólabíó]]i við [[Hagatorg]] en mun flytja yfir í [[Tónlistar- og ráðstefnuhúsið í Reykjavík |Tónlistar- og ráðstefnuhúsið]] þegar það verður fullklárað. Sinfóníuhljómsveit Íslands er stundum kölluð '''Melabandið''' í hálfkæringi.
 
== Saga ==