Munur á milli breytinga „Geirþjófur Valþjófsson“

ekkert breytingarágrip
(Stubbur)
'''Geirþjófur Valþjófsson''' var íslenskur [[landnámsmaður]] og nam land um [[Suðurfirðir|Suðurfirði]] [[Arnarfjörður|Arnarfjarðar]], [[Fossfjörður|Fossfjörð]], [[Reykjarfjörður (Arnarfirði)|Reykjarfjörð]], [[Trostansfjörður|Trostansfjörð]] og [[Geirþjófsfjörður|Geirþjófsfjörð]], og bjó í Geirþjófsfirði. Í [[Landnáma|Landnámu]] segir að kona hans hafi verið Valgerður, dóttir [[Úlfur skjálgi Högnason|Úlfs hins skjálga]]. Sonur þeirra var Högni kvæntur Auði dóttur Ólafs og Þóru Gunnsteinsdóttur. Atli var sonur þeirra kvæntur Þuríði Þorleifsdóttur, Eivindarsonar knés (landnámsmanns í Álftafirði í Djúpi).
 
{{stubbur|æviágrip}}
51

breyting