„Norræna ráðherranefndin“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 30:
=== 1972-1989 ===
 
[[Mynd:Norðurlandahúsið.2003-08.jpeg|thumb|right|270px|Norðurlandahúsið, Þórshöfn í Færeyjum.]]
* Skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar fundinn staður í [[Osló]]. Hún tók til starfa [[1973]].
* Danir samþykkja inngöngu í [[Evrópubandalagið]] [[1972]] en Norðmenn hafna því sama ár.
* Eftir inngöngu Dana í [[Evrópubandalagið|EB]] sjá þeir um að miðla upplýsingum frá bandalaginu til annarra norrænna þjóða. Áfram er stefnt að viðhaldi norrænnar samvinnu, þrátt fyrir breytta stöðu með inngöngu Dana í EB.