„Bayreuth“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Ný síða: {| cellpadding="2" style="float: right; width: 307px; background: #e3e3e3; margin-left: 1em; border-spacing: 1px;" ! Skjaldarmerki Bayreuth ! Lega Bayreuth í Þýskalandi |---- | align=...
 
Gessi (spjall | framlög)
Lína 43:
== Richard Wagner tónlistarhátíðin ==
[[Mynd:Bayreuth Festspielhaus 2006-07-16.jpg|thumb|Festspielhaus Bayreuth er óperuhúsið sem Wagner lét reisa]]
Richard Wagner tók ástfóstri við borgina Bayreuth og reisti þar tónlistarhús 1872-76, sem nýst gæti fyrir [[Symfónía|symfóníur]], [[Ópera|óperur]] og [[leikrit]]. Við opnunarhátíðina 1876 var verk hans, Niflungahringurinn, frumflutt. Meðal gesta voru [[Franz Liszt]], [[Anton Bruckner]], [[Tchaikowsky|Pjotr Tchaikowsky]], [[Edvard Grieg]], [[Leo Tolstoi]], [[FridrichFriedrich Nietzsche]], [[Gottfried Semper]], [[Vilhjálmur I (Prússland)|Vilhjálmur I]] keisari og [[Pétur II (Brasilía|Pétur II]] keisari [[Brasilía|Brasilíu]]. Næsta hátíðin fór fram [[1882]], en Wagner lést fáum mánuðum síðar. Eiginkona hans, Cosima, hélt hátíðinni gangandi, sem var haldin á fárra ára fresti. Frá og með [[1933]] var hátíðin haldin árlega, enda voru [[Nasismi|nasistar]] mjög hrifnir af tónlist Wagners. Milli [[1943]]-[[1951]] fór hátíðin ekki fram, sökum stríðsins og eftirmála þess, en síðan þá hefur hún verin haldin árlega á ný. Flest verk Wagners hafa verið flutt í tónlistarhúsinu, s.s. Niflungahringurinn, Tristan og Ísodd, Parsival, Meistarasöngvarinn frá Nürnberg, Tannhäuser, Lohengrin og Hollendingurinn fljúgandi. Hátíðin er skipulögð nokkur ár fram í tímann og er hátíðin fyrir 2015 þegar skipulögð.
 
== Byggingar og kennileiti ==