Munur á milli breytinga „Höskuldur Dala-Kollsson“

ekkert breytingarágrip
(interwikilinks)
'''Höskuldur Dala-Kollsson''' var stórbóndi og héraðshöfðingi í Dalasýslu snemma á [[10. öldin|10. öld]] og bjó á [[Höskuldsstaðir|Höskuldsstöðum]] í Laxárdal. Bærinn er vestarlega í dalnum, sunnan Laxár. Höskuldur var sonur [[Dala-Kollur|Kolls]], sem Laxdæla ættfærir ekki (Hróaldsson eftir Landnámu) en kallar hersi, og [[Þorgerður Þorsteinsdóttir|Þorgerðar]], dóttur [[Þorsteinn rauður|Þorsteins rauðs]] sem verið hafði konungur í [[Skotland]]i, en Skotar drápu. Amma Þorgerðar var Unnur (Auður) djúpúðga, landnámskona í [[Hvammur í Dölum|Hvammi í Dölum]].
Hálfbróðir Höskulds var Hrútur Herjólfsson. Koma þeir bræður allnokkuð við sögu í [[Laxdæla|Laxdælu]] og í [[Njála|Njálu]].
 
51

breyting