„Ketill fíflski“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Bigfatpig (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ketill fíflski''' var [[landnámsmaður]] á [[Síða|Síðu]] og bjó í [[Kirkjubæjarklaustur|Kirkjubæ]]. Hann var sonur Jórunnar, dóttur [[Ketill flatnefur|Ketils flatnefs]], og því systursonur [[Auður djúpúðga Ketilsdóttir|Auðar djúpúðgu]]. Hann kom úr [[Suðureyjar|Suðureyjum]] til Íslands og nam land á milli [[Geirlandsá]]r og [[Fjaðrá]]r.
 
Ólíkt flestum landnámsmönnum var Ketill kristinn. Í Landnámu segir að á Kirkjubæ hafi [[papar]] búið fyrir landnám og þar hafi heiðnir menn ekki mátt búa og geimir meira að segja kómíska sögu af heiðnum manni sem ætlaði að setjast þar að en fjell niður dauður um leið og hann labbaði þar inn.
 
{{stubbur|æviágrip}}