Munur á milli breytinga „Ágústus“

22 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
m
robot Breyti: arc:ܐܓܘܣܛܘܣ ܩܣܪ; kosmetiske ændringer
m (robot Breyti: ku:Sezar Augustus)
m (robot Breyti: arc:ܐܓܘܣܛܘܣ ܩܣܪ; kosmetiske ændringer)
 
== Octavíanus verður Ágústus: „principatið“ ==
[[Mynd:Caesar augustus.jpg|righthægri|thumbthumbnail|200px|Ágústus]]
Octavíanus hafði töglin og hagldirnar í vesturhelmingi Rómaveldis fyrir orrustuna við Actium árið [[31 f.Kr.]] en eftir þá orrustu og ósigur Antoníusar og Kleópötru var austurhluti Rómaveldis einnig á hans valdi og hann var því í reynd orðinn einráður yfir öllu ríkinu. Áralöng borgarastríð höfðu alið á stjórnleysi en lýðveldið var engu að síður ekki reiðubúið fyrir að Octavíanus gerðist [[einvaldur]]. Octavíanus gat þó ekki hefið upp völd sín án þess að hætta á frekari borgarastríð meðal rómverskra herforingja og jafnvel þótt hann sæktist ekki eftir neinni valdastöðu kröfðust aðstæður þess að hann tæki tillit til velferðar ríkis og byggða. Octavíanus leysti upp sínar eigin hersveitir og boðaði til kosninga þar sem hann var kosinn [[ræðismaður]]; sem slíkur var hann nú löglega kosinn yfirmaður rómverskra hersveita, þrátt fyrir að hann hefði leyst upp einkaher sinn.
 
 
=== Landsbyggðarstefna og stækkun Rómaveldis ===
[[Mynd:Statue-Augustus.jpg|righthægri|thumbthumbnail|250px|''Prima Porta styttan af Ágústusi''.]]
Rómaveldi stækkaði mjög á valdatíma Ágústusar. Stríð var háð í fjallahéruðum í norðurhluta Spánar árin [[26 f.Kr.|26]] til [[19 f.Kr.]] og leiddu að lokum til þess að Rómverjar náðu yfirráðum yfir svæðinu. Í kjölfar árása Galla hernámu Rómverjar svæði í kringum Alpana. Landamæri Rómaveldis voru færð fram að náttúrulegum landamærum [[Dóná]]r og [[Galatia]] var hernumin. Í vestri reyndu Rómverjar að ná fótfestu á landsvæðum Germana en voru að lokum sigraðir í [[Orrustan um Teutoburgskóg|orrustunni um Teutoburgskóg]] árið [[9|9 e.Kr.]] Í kjölfarið féllust Ágústus og eftirmenn hans á að líta á [[Rín (fljót)|Rín]] sem varanleg landamæri Rómaveldis. Í austri lét Ágústus nægja að koma á rómverskum yfirráðum yfir [[Armenía|Armeníu]] og landsvæðum sunnan [[Kákasusfjöll|Kákasusfjalla]]. Hann lét veldi [[Parþía|Parþa]] eiga sig og hélt góðum samskiptum við þá og árið [[20 f.Kr.]] samdi hann við þá um að skila Rómverjum hermerkjum, sem þeir höfðu tapað í [[Orrustan við Carrhae|orrustunni við Carrhae]].
 
 
== Arfleifð Ágústusar ==
[[Mynd:Hw-augustus.jpg|righthægri|thumbthumbnail|200px|Teikning af Ágústusi gerð eftir Prima Porta styttunni.]]
Ágústus var tekinn í guðatölu stuttu eftir andlát sitt og bæði eftirnafn hans, sem hann hafði erft eftir ömmubróður sinn, Caesar, og titillinn ''Augustus'' urðu að varanlegum titlum rómverskra valdhafa næstu 400 árin og voru enn í notkun í [[Konstantínópel]] fjórtán öldum eftir dauða hans. Á mörgum [[tungumál]]um varð ''caesar'' að orði um ''keisara'', líkt og í [[Þýska|þýsku]] (''[[Kaiser]]''), [[Hollenska|hollensku]] (''keizer'') og [[Rússneska|rússnesku]] (''[[Czar]]'') auk [[Íslenska|íslensku]]. Dýrkun hins guðdómlega Ágústusar hélst þar til [[kristni]] var gerð að ríkistrú á [[4. öld]]. Þess vegna eru margar vel varðveittar styttur og brjóstmyndir af fyrsta og að sumu leyti mikilvægasta keisaranum. Í grafhýsi Ágústusar voru upphaflega bronssúlur með áletrunum um ævi hans og störf, ''[[Res Gestae Divi Augusti]]''.
 
 
{{Rómverskir keisarar}}
 
[[Flokkur:Júlíanska-Cládíska ættin|Ágústus, Caesar]]
[[Flokkur:Rómverskir keisarar|Ágústus, Caesar]]
{{fd|63 f.Kr.|14}}
 
{{Tengill ÚG|sv}}
{{Tengill ÚG|ko}}
 
[[Flokkur:Júlíanska-Cládíska ættin|Ágústus, Caesar]]
[[Flokkur:Rómverskir keisarar|Ágústus, Caesar]]
 
[[als:Augustus]]
[[an:Zésar Augusto]]
[[ar:أغسطس قيصر]]
[[arc:ܐܓܘܣܛܘܣ ܩܣܪ]]
[[arz:اغسطس (امبراطور)]]
[[as:আউগুস্তুস্]]
58.135

breytingar