„Nürnberg-réttarhöldin“: Munur á milli breytinga

mynd
m (robot Bæti við: bs:Nürnberški proces)
(mynd)
[[Mynd:Nuremberg-1-.jpg|thumb|300 px|Mynd af nokkrum þeirra sem voru dæmdir í Nürnberg-réttarhöldunum. Fremri röð frá vinstri: Hermann Göring, Rudolf Heß, Joachim von Ribbentrop, Wilhelm Keitel. Aftari röð frá vinstri: Karl Dönitz, Erich Raeder, Baldur von Schirach, Fritz Sauckel]]
'''Nürnberg-réttarhöldin''' voru nokkur réttarhöld sem helst eru þekkt fyrir ákærur á hendur fyrrum valdamönnum í [[Þýskaland]]i [[nasismi|nasismanns]]. Réttarhöldin voru haldin í borginni [[Nürnberg]], [[Þýskaland]]i, frá [[1945]] til [[1949]], þrátt fyrir kröfu [[Sovétríkin|Sovétmanna]] um að þau yrðu haldin í [[Berlín]]. Þekktust þessara réttarhalda eru réttarhöldin yfir stríðsglæpamönnum þar sem 24 af helstu leiðtogum nasista voru sakfelldir. Þau réttarhöld fóru fram frá [[20. nóvember]] [[1945]] til [[1. október]] [[1946]].
 
2.416

breytingar