„Help!“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Breyti: ru:Help! (альбом)
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: fi:Help! (albumi); kosmetiske ændringer
Lína 12:
Útgáfufyrirtæki=Apple, Parlophone, EMI|
Upptökustjóri=[[George Martin]]|
Síðasta breiðskífa=''[[Beatles For Sale]]''<br />([[1964]])|
Þessi breiðskífa='''''Help!'''''<br />([[1965]])|
Næsta breiðskífa=''[[Rubber Soul]]''<br />([[1965]])|
}}
 
'''Help!''' er nafnið á fimmtu plötu [[Bítlarnir|Bítlanna]] (e. The Beatles). Hún kom út þann [[6. ágúst]] [[1965]] í [[England]]i en þann [[13. ágúst]] í [[Bandaríkin|Bandaríkjunum]]. Eins og fyrri plötur Bítlanna var hún tekin upp í [[Abbey Road]] [[stúdíó]]inu í [[London]] undir stjórn [[George Martin]]s og var umslagið hannað af [[Robert Freeman]]. Fyrstu sjö lögin á plötunni, öll lögin á fyrri hlið upprunalegu [[vínylplötunnar]] voru líka í kvikmyndinni ''Help!'', sem hafði verið frumsýnd stuttu áður. Þessi plata byrjar á laginu „Help!“ eftir [[John Lennon]]. Meirihluti laganna á plötunni er eftir Lennon/McCartney.
 
== Lagalisti ==
Lína 46:
[[et:Help! (album)]]
[[eu:Help!]]
[[fi:Help! (The Beatlesin albumi)]]
[[fo:Help! (fløga)]]
[[fr:Help! (album)]]