Munur á milli breytinga „Jóhann Hafstein“

m
ekkert breytingarágrip
(heimild)
m
'''Jóhann Hafstein''' ([[19. september]] [[1915]] - [[15. maí]] [[1980]]) var fyrrum formaður Sjálfstæðisflokksins og [[forsætisráðherra]] [[Ísland]]s.
 
Hann var fæddur á [[Akureyri]], sonur [[Júlíus Havsteen|Júlíusar Havsteens]], síðar sýslumanns, og [[Þórunn Jónsdóttir|Þórunnar Jónsdóttur]]. Hann lauk stúdentsprófi frá [[Menntaskólinn á Akureyri|Menntaskólanum á Akureyri]] [[1934]] og lagaprófi frá [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]] [[1938]], ásamt því að sinna starfi sem formaður Stúdentaráðs háskólans. Stundaði hann síðan framhaldsnám í þjóðarétti við Lundúnaháskóla og í Danmörku og Þýskalandi fram á haust [[1939]].
 
Jóhann kvæntist [[1938]] Ragnheiði Thors, dóttur Hauks Thors og Soffíu Hafstein (dóttur [[Hannes Hafstein|Hannesar Hafstein]] ráðherra) og áttu þau þrjá syni, Hauk, Jóhann Júlíus og Pétur.
3.119

breytingar