„Híeróglýfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar Bego (spjall), breytt til síðustu útgáfu Cessator
Masae (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Egypt Hieroglyphe2.jpg|thumb|300 px|Híeróglýfur frá musterinu í Kom Ombo]]
'''Híeróglýfur''' (eða [[Forn-Egyptar|fornegypskar]] '''helgirúnir''') er annað tveggja ritkerfa sem voru notuð af [[Forn-Egyptaland|Forn-Egyptum]]. Híeróglýfur eru að stofni til [[atkvæðaskrift]] en innihalda einnig [[tákn]] fyrir heil [[orð]] ([[myndletur]]stákn) og líka tákn sem ákvarða [[merking]]arsvið þess orðs sem þau standa með (t.d. hvort orðið á við manneskju, dýr, athöfn eða hlut).