„Hans Becker“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Navaro (spjall | framlög)
Ný síða: '''Hans Becker''' (d. 3. mars 1746) var danskur maður sem varð lögmaður á Íslandi en hafði áður verið skrifari og aðstoðarmaður [[Árni Magnússon<Árna Magnúss...
 
Navaro (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Hans Becker''' (d. [[3. mars]] [[1746]]) var danskur maður sem varð [[lögmaður]] á Íslandi en hafði áður verið skrifari og aðstoðarmaður [[Árni Magnússon<|Árna Magnússonar]].
 
Becker kom með Árna til Íslands, ferðaðist um landið með honum í fjögur ár þegar Árni var við gerð [[Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns|jarðabókarinnar]] og lærði íslensku nægilega vel til að þýða íslenskar guðsorðabækur á dönsku. Hann varð seinna timburkaupmaður í Danmörku og þegar hús Árna brann í [[bruninn í Kaupmannahöfn árið 1728|eldsvoðanum]] í Kaupmannahöfn [[1728]] kom Árni þeim hluta bókasafnsins sem bjargaðist í geymslu hjá Becker.