„Híeróglýfur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bego~iswiki (spjall | framlög)
Lína 3:
Fyrir um 1700 árum glataðist þekkingin á því hvernig ætti að lesa helgirúnirnar og enginn gat ráðið þær fyrr en [[Rósettusteinninn]] fannst [[1799]] í [[Egyptalandsherferð Napóleons]]. Almennt álitu menn helgirúnirnar (sem voru vel þekktar, meðal annars gegnum skrif [[Grikkland|grískra]] sagnfræðinga) vera frumstæða tegund myndleturs þar sem táknin stæðu hvert fyrir eitt orð og sem bæri að lesa líkt og [[myndasaga|myndasögu]]. Fundur Rósettasteinsins og ráðning helgirúnanna markaði þannig upphaf [[Fornleifafræði|fornleifarannsókna]] í [[Egyptaland]]i á [[nýöld]].
 
Híeróglýfur (eða fornegypskar helgirúnir) er annað tveggja ritkerfa sem voru notuð af Forn-Egyptum. Híeróglýfur eru að stofni til atkvæðaskrift en innihalda einnig tákn fyrir heil orð (myndleturstákn) og líka tákn sem ákvarða merkingarsvið þess orðs sem þau standa með (t.d. hvort orðið á við manneskju, dýr, athöfn eða hlut).
==Tenglar==
* {{vísindavefurinn|2176|Hvað getið þið sagt mér um egypskar rúnir? Er hægt að læra fornegypsku?}}
 
Híreóglýfur er eitt elsta fornegypska letrið sem vitað er um. Hugtakið er komið úr grísku orðunum hieros:heilagur og glyphein: rista en letrið var upphaflega notað í trúarlegum textum og dregur nafn sitt af því. Elstu minjar letursins sem fundist hafa eru frá 3000 f. Krist. Líklegt þykir að þær hafi verið gerðar skömmu eftir að notkun letursins hófst og voru þá aðallega á byggingum og grafhýsum.
[[Flokkur:Forn–Egyptaland]]
[[Flokkur:Egyptafræði]]
Í fyrstu var letrið hreint myndletur þar sem hvert tákn var upphaflega mynd af einhverju sem tengdist því sem það vísaði til. Síðar komu atkvæði eða hljóðtákn í stað mynda og letrið varð því fljótlega letur hins talaða máls og náði yfir hlutstæð og óhlutstæð atriði.
[[Flokkur:Ritkerfi]]
Híreóglýfurnar voru notaðar til að skrá, tímasetja og staðsetja hluti, verk og atburði. Til að byrja með er talið að letrið hafi samanstaðið af rúmlega 700 táknum sem komu í stað orða og þúsundum annara tákna sem stóðu fyrir einstök hljóð og voru sum þeirra mjög flókin.
 
Híreóglýfurnar voru ritaðar ýmist lárétt í línur eða lóðrétt í dálka. Lögð var áhersla á að uppsetning híreóglífanna væri mikið fyrir augað. Þannig var reynt að forðast auða fleti og voru táknin sett venjulega upp í ferninga í beinna lína. Það gefur því auga leið að það var afar tímafrekt að ná tökum á notkun letursins og miklar kröfur voru gerðar til þeirra sem rituðu það. Sú kunnátta var í upphafi jafnan bundin við presta sem urðu að sjálfskipaðri skirfarastétt en skrifurunum fannst mikilvægt að vernda ritmálið fyrir breytingum þannig að híreróglýfurnar breyttust óverulega þótt að talmál tæki breytingum í landinu.
{{Link FA|de}}
{{Link FA|he}}
Ólíkt flestum nútíma tungumálum sem skrifast frá hægri eða vinstri var hægt að lesa híreóglýfurnar annað hvort frá hægri til vinstri eða frá vinstri til hægri. Til að vita í hvaða átt ætti að hefja lesturinn staðsetti skrifarinn myndletrið þannig að það gæfi vísbendingu um lestraráttina.
 
Fyrir um 1700 árum glataðist þekkingin á því hvernig ætti að lesa helgirúnirnar og enginn gat ráðið þær fyrr en Rósettusteinninn fannst 1799 í Egyptalandsherferð Napóleons. Almennt álitu menn helgirúnirnar (sem voru vel þekktar, meðal annars gegnum skrif grískra sagnfræðinga) vera frumstæða tegund myndleturs þar sem táknin stæðu hvert fyrir eitt orð og sem bæri að lesa líkt og myndasögu. Fundur Rósettasteinsins og ráðning helgirúnanna markaði þannig upphaf fornleifarannsókna í Egyptalandi á nýöld.
[[als:Ägyptische Hieroglyphen]]
[[ar:هيروغليفية]]
[[br:Hieroglifoù Egipt]]
[[bg:Йероглиф]]
[[ca:Jeroglífic egipci]]
[[cs:Egyptské hieroglyfy]]
[[da:Ægyptisk hieroglyf]]
[[de:Ägyptische Hieroglyphen]]
[[en:Egyptian hieroglyphs]]
[[es:Jeroglífico]]
[[eo:Hieroglifoj]]
[[fa:هیروگلیف]]
[[fr:Hiéroglyphe]]
[[gv:Hieroglyphaghyn]]
[[gl:Xeroglifo]]
[[ko:이집트 신성문자]]
[[it:Geroglifico]]
[[he:כתב חרטומים]]
[[ka:ეგვიპტური იეროგლიფები]]
[[lt:Egiptiečių hieroglifai]]
[[nl:Egyptische hiërogliefen]]
[[ja:ヒエログリフ]]
[[no:Hieroglyf]]
[[nn:Hieroglyf]]
[[oc:Ieroglifs egipcians]]
[[pl:Hieroglify]]
[[pt:Hieróglifo]]
[[ro:Hieroglife]]
[[ru:Египетское письмо]]
[[sl:Hieroglif]]
[[sr:Египатски хијероглифи]]
[[fi:Hieroglyfit]]
[[sv:Hieroglyfer]]
[[th:เฮียโรกลิฟฟิก]]
[[vi:Chữ tượng hình Ai Cập]]
[[tr:Mısır hiyeroglifleri]]
[[zh:圣书体]]