„Cree“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Moli~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Moli~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 13:
iso1=cr|iso2=cre
}}
'''Cree''' er heiti yfir fjölda nátengranátengdra algonkískra mállýskna sem talaðar eru í [[Kanada]] af um það bil 117,000 manns allt frá norð-vestur hluta landsins að [[Labrador]] í austri en Cree er þar með mest talað allra frumbyggjatungumála í Kanada. Þrátt fyrir fjölda talenda á stóru og dreyfðu svæði er Cree aðeins opinbert tungumál í norð-vestur hlutanum ásamt átta örðum frumtungumálum.
 
Cree mállýskur fyrir utan þær sem talaðar eru í austur hluta [[Quebec]] og [[Labrador]] eru eftir hefð skrifaðar með Cree atkvæðastafrófinu sem er frábrugðið Kanadíska frumbyggjaatkvæðastafrófinu en það er einnig hægt að rita þær með latneska stafrófinu. Eystri mállýskurnar eru ritaðar eingöngu með latneska stafrófinu.