Munur á milli breytinga „Mongólska“

2.951 bæti bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
 
'''Mongólska''' er þekktasta [[mongólsk tungumál|mongólska tungumál]]. Um það bil 5,7 milljónir manns tala hana sem [[móðurmál]]. 90% af íbúum [[Mongólía|Mongólíu]] tala mongólsku, þar að auku tala mörg af þeim sem búa í [[Innri-Mongólía]] tungumálið líka. Í Mongólía er mallýskan sem töluð er af [[Khalkha]] fólki sú helsta, og er opinbera mallýska í landi.
#REDIRECT [[Khalkha]]
 
== Ritkerfi ==
 
{{aðalgrein|Mongólskt ritmál}}
 
Mongólska var ritað með [[Uyghur]] [[stafróf]]inu fram til [[12. öld|12. aldar]], sem er komið af [[sogdíaska]] stafrófinu, sem er svo aftur komið frá [[arameíska|arameísku]]. Á [[13. öld|13.]]-[[15. öld]] var það ritað með [[kínversk tákn|kínverskum táknum]], [[arabískt stafróf|arabíska stafrófinu]] og svo skriftarfomi sem er þróað frá [[tíbetíska|tíbetísku]] sem kallast [[Phags-pa]]. Árið [[1931]] skiptu Mongólar frá mongólíska stafrófinu (sem er komið frá Uyghur) yfir í [[Latneskt stafróf|latneska]] stafi vegna þrýstings frá [[Sovétríkin|Sovétríkjunum]], en svo aftur yfir í [[Kýrilískt stafróf|kýrilíska]] stafi árið [[1937]]. Árið [[1941]] voru sett lög sem gerðu mongólíska stafrófið útlægt, en frá [[1994]] hefur ríkisstjórn Mongólíu reynt að endurvekja það. Það hafði þó mestallan tímann verið notað í [[Innri-Mongólía|Innri-Mongólíu]], sem tilheyrir [[Kína]].
 
{{Wiktionary|mongólska|mongólska}}
{{Tengill ÚG|mk}}
 
[[Flokkur:Mongólsk tungumál]]
[[Flokkur:Altísk tungumál]]
 
[[am:ሞንጎልኛ]]
[[az:Monqol dili]]
[[bg:Монголски език]]
[[bn:মঙ্গোলীয় ভাষা]]
[[bo:སོག་པོའི་སྐད།]]
[[br:Mongoleg]]
[[ca:Mongol]]
[[cs:Mongolština]]
[[cy:Mongoleg]]
[[da:Mongolsk (sprog)]]
[[de:Mongolische Sprache]]
[[en:Mongolian language]]
[[eo:Mongola lingvo]]
[[es:Idioma mongol]]
[[et:Mongoli keel]]
[[eu:Mongoliera]]
[[fa:زبان مغولی]]
[[fi:Mongolin kieli]]
[[fr:Mongol]]
[[ga:An Mhongóilis]]
[[hak:Mùng-kú-ngî]]
[[he:מונגולית]]
[[hi:मंगोल भाषा और साहित्य]]
[[hsb:Mongolšćina]]
[[hu:Mongol nyelv]]
[[id:Bahasa Mongol]]
[[io:Mongoliana linguo]]
[[it:Lingua mongola]]
[[ja:モンゴル語]]
[[ko:몽골어]]
[[ku:Zimanê mongolî]]
[[lt:Mongolų kalba]]
[[lv:Mongoļu valoda]]
[[mk:Монголски јазик]]
[[mn:Монгол хэл]]
[[ms:Bahasa Mongolia]]
[[nl:Mongools]]
[[no:Mongolsk]]
[[pl:Język mongolski]]
[[pt:Língua mongol]]
[[qu:Mungul simi]]
[[ro:Limba mongolă]]
[[ru:Монгольский язык]]
[[simple:Mongolian language]]
[[sk:Mongolčina]]
[[sq:Gjuha mongoleze]]
[[sv:Mongoliska]]
[[tg:Забони муғулӣ]]
[[th:ภาษามองโกเลีย]]
[[tr:Moğolca]]
[[tt:Монгол теле]]
[[ug:موڭغۇل تىلى]]
[[uk:Монгольська мова]]
[[vi:Tiếng Mông Cổ]]
[[wuu:蒙古语]]
[[xal:Монһлын келн]]
[[zh:蒙古语]]
18.068

breytingar