„Tíbesk tungumál“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
Tíbeska er flokkuð sem tibesk-burma tungumál frá sino-tibetan tungumálaflokki. Tíbeska er töluð af um 6 milljónum manna á svæði í austurhluta Mið-Asíu, þar á meðal Tíbet, Qinghai, Sichuan, Kashmir og á Norður Indlandsskaga í Baltistan, Ladakh, Nepal, Sikkim, og Bútan. Lhasa tíbeska er töluð af um það bil 150.000 manns sem hafa flutt frá nútíma Tíbet til Indlands og annarra landa.
'''Tíbeska''' er flokkuð sem tibesk-burma tungumál frá sino-tibetan tungumálaflokki.
 
Upphaf tíbesks leturs má rekja til Thonmi Sambhota um miðjan 7. öld. Thonmi Sambhota, ráðherra af Songtsen Gampo (569-649), var sendur til Indlands til að læra listina að skrifa og við endurkomu hans var kynnt tíbesk skrift. Form stafanna er byggt á Indic stafrófinu á þeim tíma, en það að sérstök Indic skrift er innblástur í tíbeskt stafróf er umdeilt.
{{stubbur|tungumál}}
 
Tíbeskt letur er skrifað í ýmsum mismunandi útgáfum. Það algengasta í hefðbundnum Buddhist texta er kallað u-Chen. Það letur er einnig notað í allri Vestur Dharma útgáfum af texta þegar upprunalega tíbeska er innifalinn. U-Chen letrið er einnig notað í öllum tíbeskum-enskum orðabókum. U-Chen er ekki fyrsta letrið sem tíbesk börn læra því þau læra fyrst annað flóknara. U-Chen er gott fyrir vestræna Buddhist nemendur til að byrja á að læra.
 
Það sem kallast tíbeskt stafróf er í raun samansafn af samhljóðum en ekki stöfum eins og við þekkjum úr íslenska stafrófinu. Tíbeskt letur hefur að geyma 30 samhljóða. Það sem er sérstakt við þessa samhljóða er að allir innihalda þeir stafinn a. Hljóðið er borið fram sem “ah”. Þetta hljóð var kennt af Búdda í Prajnaparamita Sutras og á hljóðið að standa fyrir hinni fullkomnu visku í einum bókstaf. Tíbeska er lesin frá vinstri til hægri og niður líkt og í íslensku.
 
 
Tungumálið sem er talað í dag er kallað Colloquial tíbeska meðal Vestrænna fræðimanna. Í tíbesku eru fjórar helstu mállýskur, fólk frá mismunandi svæðum getur átt erfitt með að skilja hvort annað. Allgengasta mállýskan er á svæðinu í kringum höfuðborgina, Lhasa. Önnur mynd af tungumálinu, sem finnst í núverandi letri, er kölluð Modern Literary Tíbet.
 
Unicode range U+0F00–U+0FFF
ISO 15924 Tibt