„Harry Potter og viskusteinninn (kvikmynd)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Selmam93 (spjall | framlög)
Selmam93 (spjall | framlög)
Lína 41:
*[[Richard Harris]] sem '''[[Albus Dumbledore]]''', skólameistari Hogwars og einn af frægustu og mestu galdramönnum allra tíma. Dubledore ákveður að Harry eigi að vera hjá frænda sínum og frænku eftir að foreldrar hans falla fyrir Voldemort. Harris hafnaði hlutverkinu fyrst, en tók því þegar barnabarnið hans sagðist aldrei muna tala við hann aftur ef hann tæki ekki hlutverkið.
 
*[[Maggie Smith]] sem '''[[Minerva McGonagall]]''', aðstoðarskólameistarinn, yfirmaður Gryffindor og ummyndunarkennari í Hogwarts. McGonagall fylgir Dumbledore að Runnaflöt 4 þegar farið er með Harry til frændfólk síns og hefur þann hæfileika að geta breytt sér í kött. Smith var persónulega valin af Rowling.
 
*[[Alan Rickman]] sem '''[[Severus Snape]]''', töfradrykkjafræðikennarinn og yfirmaður Slytherinvistarinnar í Hogwarts. Snape þolir ekki Harry vegna þess að honum líkaði mjög illa við föður Harrys. [[Tim Roth]] hafði áhuga á hlutverkinu vegna þess að börnin hans voru aðdáendur bókanna, en mikil dagskrá þýddi að hann tók hlutverki í kvikmyndinni [[Planet of the Apes]] í staðinn.