„Líffræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Oddurv (spjall | framlög)
m er ekki ívið skárra að segja 'stoðir' en 'reglur' í þessu samhengi?
Lína 3:
'''Líffræði''' eða '''lífvísindi''' er sú [[vísindi|vísindagrein]] sem fjallar um [[Líf (líffræði)|lífið]]. Allir þættir lífs eru rannsakaðir, allt frá [[efni|efnasamsetningu]] [[lífvera]] að [[umhverfi]] þeirra og [[atferli]]. Einnig er fjallað um sögu lífs frá [[Uppruni lífs|uppruna]] og [[þróun]] þess fram til okkar daga. Alþjóðlegt heiti greinarinnar, ''biologia'', er komið úr forngrísku og er sett saman af orðinu ''bio'', sem merkir líf, og viðliðnum ''logia'', sem merkir meðal annars fræði.
</onlyinclude>
== MeginreglurMeginstoðir líffræðanna ==
Líffræði er afar víðfeðmt svið, svo nánast er ógjörningur að alhæfa um [[rannsókn]]análgun líffræðinga. Því heyrist þó stundum fleygt að rannsóknir líffræðinga séu um margt ólíkar því sem tíðkast innan [[eðlisfræði|eðlisfræða]] og annarra [[raunvísindi|raungreina]] og séu ekki byggðar á lögmálum og [[stærðfræði]]legum útskýringum. Athuganir líffræðinga hafa þó leitt í ljós að lífið fylgir ákveðnum reglum sem lýsa má með eftirfarandi hugmyndum um einkenni lífvera, þróun þeirra, fjölbreytileika, skyldleika, jafnvægishneigð og samverkun.