„James M. Buchanan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''James McGill Buchanan Jr.''' (fæddur [[3. október]] [[1919]]) er kunnur bandarískur [[hagfræðingur]], sem hlaut [[Nóbelsverðlaun]] [[1986]]. Hann er leiðtogi [[Virginíu-hagfræðingarnir|Virginíu-hagfræðinganna]] svonefndu, sem rannsaka [[stjórnmál]] með aðferðum [[hagfræði]]nnar, og hefur verið forseti [[Mont Pèlerin Society|Mont Pèlerin-samtakanna]], alþjóðlegs málfundafélags [[Frjálshyggja|frjálshyggjumanna]].
 
[[Mynd:JMBuchananandHHMunich1990.jpg|thumb|300px|right|James M. Buchanan og [[Hannes Hólmsteinn Gissurarson]] á fundi [[Mont Pèlerin Society]] í München haustið 1990]]