„Líffræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
Oddurv (spjall | framlög)
Lína 24:
 
=== Samverkun: lífveruhópar og umhverfið ===
{{aðalgrein|Vistfræði}}
Allar lífverur verka á víxl við aðrar lífverur og [[umhverfi]]ð. Stórt vandamál sem blasir við rannsóknum á stórum vistkerfum er það að það eru svo margar víxlverkanir sem geta átt sér stað og erfitt að rekja eina til enda eða upphafs. Eins og ljón bregst við umhverfi sínu á veiðum á gresjunni bregst baktería við [[sykrur|sykursameind]] sem verður á leið hennar. Hegðun lífvera gagnvart öðrum er hægt að flokka í [[samhjálp]], [[árásagirni]], [[gistilíf]] og [[sníkjulíf]]. Málið vandast þegar farið er að skoða samband lífvera í vistkerfi og tilheyraheyra þær athuganir undir vistfræði.
 
== Undirgreinar líffræðinar ==