„Hrafna-Flóki Vilgerðarson“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: en:Hrafna-Flóki Vilgerðarson; kosmetiske ændringer
Ekkert breytingarágrip
Lína 8:
 
Hrafna-Flóki sneri aftur til Íslands síðar og nam þá land við austanverðan [[Skagafjörður|Skagafjörð]], frá Stafá austur að [[Flókadalsá]], það er að segja byggðina á Bökkum og [[Flókadalur|Flókadal]] vestan ár. Landnámsjörð hans var Mór í Flókadal, sem seinna skiptist í Ysta-Mó, Mið-Mó og Syðsta-Mó.
 
Vilgjerður móðir hans var dóttir Kára eða Hörða-Kára. Kona hans hjet Gró, sistir Þórðar frá Höfða. Sonur þeirra var Oddleifur en dóttir Þjóðgerður móðir Koðráns.
 
== Tilvísanir ==