„Líffræði“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Oddurv (spjall | framlög)
Oddurv (spjall | framlög)
Lína 16:
=== Samfeldni ===
{{aðalgrein|Flokkunarfræði}}
Þrátt fyrir að lífverur séu líkar í grundvallaratriðum, þá er afar mikinn fjölbreytileika að finna innan lífríkisins, til dæmis hvað varðar atferli, form og [[efnaskipti]]. Til þess að kljást við þennan fjölbreytileika hafa líffræðingar reynt að flokka allar lífverur. Flokkunarkerfið ætti að taka mið af skyldleika lífvera og endurspegla þróunarsögu þeirra. Slík flokkun heyrir undir [[flokkunarfræði]] og [[nafnfræði|nafngiftargræði]], þar sem lífverur eru flokkaðar í hópa (''[[taxon|taxa]]'') sem bera hvert sitt [[fræðiheiti]]. Samkvæmt venjuLífverur eru lífverur flokkaðar í fimmþrjú ríki[[Lén (líffræði)|lén]]: [[Gerlar|gerla]], [[Forngerlar|fyrnur]] og [[Heilkjörnungar|heilkjörnunga]]. Innan lénanna eru síðan smærri flokkunar einingar, svo sem [[ríki (flokkunarfræði)|ríki]], [[fylking (flokkunarfræði)|fylkingar]] og [[flokkur (flokkunarfræði)|flokkar]].
[[Veirur]], [[naktar veirur]] og [[Prótínsýkill|prótínsýklar]] eru einnig taldin til viðfangsefna líffræðanna, þó svo hæpið sé að telja þessar verur til lífvera í eiginlegum skilningi.
: [[dreifkjörnungur|Dreifkjörnunga]], [[frumvera|frumverur]], [[sveppur|sveppi]], [[planta|plöntur]] og [[dýr]].
Þetta flokkunarkerfi er í dag talið takmarkað og þrem yfirhópum hefur verið bætt við:
: [[fornbaktería|fornbakteríur]], [[baktería|bakteríur]] og [[kjörnungur|kjörnungar]]
Þessir flokkar segja til um hvort fruma hefur kjarna eður ei og mun á ytra útliti. Svo er hópur innanfrumu [[sníkjudýr]]a sem eru síður skilgreindar sem lifandi vegna skorts á efnaskiptum innan þeirra og takmarkaðs hæfileika til að fjölga sér:
: [[Veirur]], [[Naktar veirur]] og [[Prótínsýkill|prótínsýklar]].
 
=== Samvægi: aðlögunarhæfni lífvera ===