„Jónsbók“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Wirthi (spjall | framlög)
m iw de:
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Jónsbók''' er [[lögbók]] sem tók við af [[Járnsíða|Járnsíðu]] árið [[1281]]. Á þeim tíma voru Íslendingar undir [[Noregur|Noregskonungi]] og voru þeim sett lög af honum.
 
==Móttökur==
Lína 20:
 
Þær líkamlegu refsingar, er heimilaðar voru eftir Jónsbók, voru dauðarefsing,hýðing,brennimark,limalát og einnig er þar gert ráð fyrir vissum minniháttar endurgjaldsrefsingum (sektum).
 
== Eitt og annað ==
* Í Jónsbók er kafli sem nefndur er ''þjófabálkur'' og fjallar um auðgunarbrot og þær refsingar sem liggja við þeim. Talað er um þjófabálkinn enn þann dag í dag þegar menn segja: ''eitthvað taki út yfir allan þjófabálk''. Það merkir að eitthvað er óheyrilegt eða hefur keyrt um þverbak.