„Álfur egðski“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1:
'''Álfur egðski''' var [[landnámsmaður]] í [[Ölfus]]i og bjó á [[Núpar (Ölfusi)|Núpum]]. Hann var frá [[Agðir|Ögðum]] í [[Noregur|Noregi]] eins og viðurnefni hans gefur til kynna og hraktist þaðan undan [[Haraldur hárfagri|Haraldi hárfagra]].
{{Hreingera}}
Þorgrímur Grímólfsson bróðursonur hans kom til Íslands með honum og tók arf eftir hann því hann átti ekki barn.
 
Álfur kom til Íslands og lenti skipi sínu í Álfsósi. Það nafn er nú týnt en kann að hafa verið mynni [[Ölfusá]]r og raunar hefur sú kenning komið fram að sveitarheitið Ölfus sé afbökun úr Álfsós. Álfur nam Ölfus allt vestanvert fyrir utan Varmá og bjó á Gnúpum (Núpum). Bróðursonur Álfs, Þorgrímur Grímólfsson, kom til landsins með honum. [[Landnáma]] segir að móðir hans hafi verið Kormlöð dóttir Kjarvals Írakonungs. Álfur var barnlaus og tók Þorgrímur arf eftir hann. Sonur Þorgríms var Eyvindur, faðir Þórodds spaka, goða í Ölfusi, föður [[Skafti Þóroddsson|Skafta lögsögumanns]].
Móðir Þorgríms var Kormlöð dóttir Kjarvals írakonungs.
 
== Tenglar ==
Eivindur hjet sonur Þorgríms faðir Þórodds goða og Özurar er átti Beru dóttur Egils Grímssonar.
* {{vefheimild|url=http://snerpa.is/net/snorri/landnama.htm|titill=Landnámabók. Af snerpa.is.}}
 
[[Flokkur:Landnámsmenn á Íslandi]]