„Koltvísýringur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
viðbót
Lína 1:
'''Koltvísýringur''' ('''koldíoxíð''', '''koltvíoxíð''' eða '''koltvíildi''') er [[sameind]] samsett úr einni [[kolefni]]s[[frumeind]] og tveimur [[súrefni]]sfrumeindum, [[efnaformúla]] þess er '''CO<sub>2</sub>'''. Í [[fast form|föstu formi]] kallast það [[þurrís]] (eða kolsýruís). Myndast við [[bruni|bruna]] í [[súrefni]]sríku [[loft]]i. Koltvísýrungur uppleystur í [[vatn]]i myndar [[kolsýra|kolsýru]].
 
Við [[bruni|bruna]] [[jarðefnaeldsneyti]]s myndast koltvísýringur, sem fer út í [[andrúmsloft jarðar|andrúmsloftið]]. Er sú [[gróðurhúsalofttegund]], sem talin er eiga mestan þátt í [[heimshlýnun]].