„Rauðgreni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rubinbot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: pt:Picea abies
Xqbot (spjall | framlög)
m robot Breyti: bat-smg:Eglė; kosmetiske ændringer
Lína 19:
'''Rauðgreni''' ([[fræðiheiti]]: ''Picea abies'') er [[sígræn jurt|sígrænt]] [[barrtré]] af [[þallarætt]]. Fullvaxið tré nær 35-55 m hæð og 1-1,5 m þvermál stofns. Barrið er nálarlaga, ferkantað með frekar vandséðum varaopslínum á öllum köntum. Rauðgreni hefur mikið útbreiðslusvæði eða allt frá nyrðri heimskautsbaugi í Noregi suður til norð-austurhluta Póllands og austur til Úralfjalla, einnig vex hún hátt til fjalla í Mið-Evrópu. Eins og aðrar tegundir [[greni (tré)|grenis]] er rauðgrenið langlíft og getur náð um 1000 ára aldri.
 
== Nytjar ==
Rauðgreni er mikið notað í [[skógrækt]] og í framleiðslu [[timbur]]s og [[pappír]]s. Það er einnig notað sem [[jólatré]].
 
Lína 26:
 
{{Stubbur|líffræði}}
 
[[Flokkur:Greni]]
 
[[bat-smg:AglėEglė]]
[[be:Елка еўрапейская]]
[[be-x-old:Елка]]